„Horfðum á tapleikinn fimm sinnum”
„Þetta var miklu betra en síðasti leikur. Við getum verið ánægðar með að vera komnar 2-1 yfir en við getum ekki fagnað meira en það.”
View Article„Förum ekki fram úr okkur”
Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ánægður með hugarfar Hamarsliðsins í kvöld sem var gjörbreytt frá síðasta leik.
View ArticleVilja reisa þjóðveldisbæ á Þingvöllum
Fjórir ungir sagnfræðingar stefna að því að bjóða upp á menningartengda ferðaþjónustu í stórum þjóðveldisskála úr torfi og grjóti innan Þingvallasvæðisins.
View ArticleMargrét Ingibjörg 102 ára í dag
Elsti íbúi Suðurlands, Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir, heldur upp á 102 ára afmæli sitt í dag.
View ArticleStarfsemi hafin í Matvælasmiðjunni
Fimmtán aðilar leigja nú aðstöðu hjá Matvælasmiðjunni á Flúðum. Reksturinn er kominn á fullt en formleg opnun hefur tafist af óviðráðanlegum orsökum.
View ArticleÁrsframleiðslan yrði um 8.000 tonn
,,Okkar hugmyndir ganga út á að vera burðarás í félagi sem kaupir ræktun bænda og selur eldsneytið síðan í gegnum sölukerfi N1,” sagði Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, í samtali við Sunnlenska.
View ArticleKanna hagkvæmni brúar og virkjunar
Vegagerðin og sveitarfélagið Árborg undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að gera könnun á hagkvæmni sameiginlegs brúar- og virkjunarmannvirkis yfir Ölfusá.
View ArticleÁrborg fékk ekki færi
Árborg tapaði fyrir Aftureldingu í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld, 2-0.
View ArticleSOS mátti semja við Sorpu
Sorpstöð Suðurlands var heimilt að ganga til samninga við Sorpu um móttöku efnis til urðunar og endurvinnslu.
View ArticleBiskup kaupir fjórhjól
Björgunarsveitin Biskup í Bláskógabyggð hefur nú keypt sérútbúin fjórhjól og selt snjósleða sem voru í eigu hennar í þeirra stað.
View ArticleRóleg nótt hjá lögreglu
Einn gisti fangageymslur hjá lögreglunni á Selfossi í nótt vegna ölvunar og smávægilegar ryskingar voru á balli á 800 bar.
View ArticleNdiaye skoraði í fyrsta leik
Selfoss og Grótta skildu jöfn í A-deild Lengjubikars karla í Kórnum í dag, 1-1. Ibrahima Ndiaye skoraði mark Selfoss í sínum fyrsta leik.
View ArticleNjarðvík tryggði sér oddaleik
Hamar og Njarðvík munu mætast í oddaleik á þriðjudagskvöld um hvort liðið fer í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni.
View ArticleBíll brann í Hveragerði
Slökkviliðið í Hveragerði var kallað út kl. 5:20 í nótt þar sem eldur hafði komið upp í bíl sem stóð við verkstæði við Austurmörk í Hveragerði.
View ArticleAnnað jafntefli Ægis
Ægir og Sindri skildu jöfn, 1-1, í C-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu á Selfossvelli í gær.
View ArticleEinn alvarlega slasaður
Sex voru fluttir á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur jepplings og fólksbíls á Biskupstungnabraut á þriðja tímanum í dag.
View ArticleUndirbúningur kominn á fullt skrið
Haldið verður upp á 60 ára afmæli Þorlákshafnar með glæsilegri afmælishátíð dagana 1.-5. júní nk.
View ArticleHamar vann í markaleik
Hamar vann fyrsta sigur sinn í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í gær þegar liðið mætti Magna í Akraneshöllinni.
View ArticleSævar og Viðar framlengja
Framherjarnir skæðu, Viðar Örn Kjartansson og Sævar Þór Gíslason, framlengdu samninga sína við knattspyrnulið Selfoss í lok síðustu viku.
View ArticleVegagerðin vildi láta rífa aðstöðuna
Að sögn Indriða Kristinssonar, hafnarstjóra í Þorlákshöfn, er augljóst að Herjólfur muni sigla mun meira til Þorlákshafnar en áætlanir Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir þegar Landeyjahöfn var opnuð sl....
View Article