,,Okkar hugmyndir ganga út á að vera burðarás í félagi sem kaupir ræktun bænda og selur eldsneytið síðan í gegnum sölukerfi N1,” sagði Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, í samtali við Sunnlenska.
↧