Fimmtán aðilar leigja nú aðstöðu hjá Matvælasmiðjunni á Flúðum. Reksturinn er kominn á fullt en formleg opnun hefur tafist af óviðráðanlegum orsökum.
↧