$ 0 0 Slökkviliðið í Hveragerði var kallað út kl. 5:20 í nótt þar sem eldur hafði komið upp í bíl sem stóð við verkstæði við Austurmörk í Hveragerði.