Að sögn Indriða Kristinssonar, hafnarstjóra í Þorlákshöfn, er augljóst að Herjólfur muni sigla mun meira til Þorlákshafnar en áætlanir Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir þegar Landeyjahöfn var opnuð sl. sumar.
↧