Útflutningur að eflast á ný
,,Það er mjög gott útlit fyrir ferðaþjónustuna í sumar og ég heyri ekki annað en að það sé allt fullbókað hér á hótelunum í kring,” sagði Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri Víkurprjóns, í Vík í...
View Article104 milljónir í sektargreiðslu
Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag framkvæmdastjóra einkahlutafélags á Selfossi í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 104 milljónir króna í sekt fyrir meiriháttar skattalagabrot.
View ArticleNoroveirusýking á HSu
Staðfest hefur verið að niðurgangspestin sem kom upp á sjúkradeild HSu á Selfossi fyrir helgi stafaði af noroveirusmiti.
View ArticleUpplýsingafundur um Ísland og ESB
Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í samningaviðræðum Íslands og ESB mun halda upplýsingafund um stöðu umsóknarferlisins og verkefnin á Hótel Selfoss í kvöld kl. 20.
View ArticleArndís Harpa hættir í BES
Arndís Harpa Einarsdóttir, skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, hefur sagt starfi sínu lausu.
View ArticleSet fær verkefni í Noregi
Framleiðsla er að hefjast hjá Set á foreinangruðum pípum í sérstakt verkefni í Noregi.
View ArticleSkora á þingmenn að hafna breytingum á umferðalögum
Hreppsnefnd Hrunamannahrepps gerir „alvarlegar athugasemdir“ við fyrirhugaðar breytingar á hækkun á ökuleyfisaldri úr 17 ára í 18 ára.
View ArticleVg í Árborg styður Atla
Stjórn Vinstri grænna í Árborg væntir góðs samstarfs við þingmann sinn, sem ætlar að starfa áfram innan Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og fylgja stefnu hreyfingarinnar.
View ArticleÞrastalundur opnar eftir vetrardvala
Veitingastaðurinn Þrastalundur við Sogsbrú hefur opnað aftur eftir vetrardvala og Selfyssingurinn Björgvin Hreiðarsson hefur verið ráðinn yfirkokkur.
View ArticleJarðhitasýningin opnuð á ný
Fyrirtækið Orkusýn hefur tekið við rekstri jarðhitasýningarinnar í miðrými Hellisheiðarvirkjunar og opnaði þar að nýju 1. mars sl.
View ArticleGOS kominn inn í 21. öldina
Golfklúbbur Selfoss hefur opnað nýja og glæsilega heimasíðu á slóðinni www.gosgolf.is.
View ArticleReisa 1100 fermetra gróðurhús
Garðyrkjustöðin Sunna á Sólheimum hefur sótt um leyfi til byggingar 1.100 fermetra gróðurhúss og áformar að rækta í því lífrænt grænmeti.
View ArticleKjósendur styðja Atla
Hópur kjósenda Vinstri grænna í Suðurkjördæmi, sem styðja Atla Gíslason, hafa sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við störf Atla á Alþingi.
View ArticleUnnið að friðlýsingu Viðeyjar
Landeigendur Viðeyjar, eða Minna-Núpshólma í Þjórsá, hafa farið formlega fram á það við við Umhverfisstofnun að eyjan verði friðlýst.
View ArticleRakel hitti úr Borgarskotinu
Á hverjum leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í körfubolta fá áhorfendur að reyna sig við langskot á körfuna og geta unnið flugferð út í heim.
View ArticleGlaumur bauð lægst í sandfangarann
Verktakafélagið Glaumur ehf. í Garðabæ bauð lægst í gerð sandfangara í fjörunni við Vík í Mýrdal.
View ArticleUmhverfisstofnun vill hertari kröfur
Díoxínmengun frá sorporkustöðinni á Kirkjubæjarklaustri mældist 5,8 ng/m3 í mælingu í janúar sl. en 9,5 ng/m3 í mælingu árið 2007.
View ArticleSýkn af ritalinsmygli
Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær mann af ákæru um smygltilraun á 30 töflum af ritalíni til fanga á Litla-Hrauni.
View ArticleHamar jarðaði Njarðvík
Hamar vann stórsigur á Njarðvík í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í Hveragerði í kvöld, 83-47. Staðan í einvíginu er 2-1.
View ArticleTap í háspennuleik
Eftir þrjá taplausa leiki í röð lutu Selfyssingar parket þegar þeir mættu Fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld, 35-31.
View Article