Stórsigur Selfoss í fyrsta leik
Kvennalið Selfoss lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag og vann stórsigur á ÍR, 6-1.
View ArticleSjúkradeild í einangrun vegna niðurgangspestar
Sjúkradeildin á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi var sett í einangrun sl. föstudag eftir að niðurgangspest kom þar upp. Meirihluti sjúklinga veiktist.
View ArticleÁr frá gosinu á Fimmvörðuhálsi
Nú er eitt ár liðið frá því að eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi. Gosið hófst aðfaranótt 21. mars 2010 og stóð til 13. apríl.
View ArticleAtli segir sig úr Vg
Atli Gíslason, 4. þingmaður Suðurkjördæmis, sagði sig úr þingflokki Vinstri grænna í morgun ásamt Lilju Mósesdóttur.
View ArticleLið Selfoss dró sig úr keppni
Allt keppnislið Umf. Selfoss dró sig úr keppni á Íslandsmótinu í taekwodo á laugardag eftir að hluta liðsmanna Selfoss var meinað að keppa á mótinu.
View ArticleÞrír Íslandsmeistarar frá Selfossi
Keppendur frá júdódeild Umf. Selfoss unnu þrjá Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti 11-14 ára á Akureyri um helgina.
View ArticleTugþúsundum stolið úr seðlaveski
Aðfaranótt sunnudags var 60 þúsund krónum stolið úr seðlaveski sem skilið var eftir í ólæstri bifreið í Giljareitum í Laugardal.
View ArticleÞrjár bílveltur í umdæminu
Þrír bílar ultu í umdæmi lögreglunnar í síðustu viku, meiðsli voru minniháttar en eignatjón töluvert.
View ArticleFlest slysin við Litlu kaffistofuna
Hættulegasti staðurinn í íslenska vegakerfinu síðustu fimm ár er Þjóðvegur 1 framhjá Litlu kaffistofunni.
View ArticleLandeyjahöfn líklega opnuð fyrir 1. apríl
Ef ölduspár ganga eftir og dæling gengur eðlilega eru góðar líkur á að Landeyjahöfn opnist fyrir 1. apríl.
View ArticleErlendir ferðamenn slösuðust
Tveir erlendir ferðamenn slösuðust þegar fólksbíll þeirra valt á Suðurlandsvegi austan við Hjörleifshöfða laust eftir hádegi í dag.
View ArticleHagaland kaupir slökkvistöðina
Bæjarráð Árborgar samþykkti á síðasta fundi sínum kauptilboð Hagalands ehf í slökkvistöðina á Selfossi. Hagaland er dótturfyrirtæki Hlöllabáta á Selfossi.
View ArticleNjarðvík jafnaði í einvíginu
Njarðvík lagði Hamar í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í kvöld, 86-78. Staðan í einvíginu er 1-1.
View ArticleVg klofnir í Suðurkjördæmi
Vinstri grænir eru klofnir í Suðurkjördæmi segir Atli Gíslason sem sagði sig úr þingflokki Vg í gær.
View ArticleTónleikaröðin hefst í kvöld
Stórsveit Suðurlands hefur tónleikaröð sína á Selfossi í kvöld. Með sveitinni koma fram systkinin Kristjana og Gísli Stefáns.
View ArticleSkeytið kannski ætlað honum
„Ég labba nánast á hverjum morgni um fjöruna en það var tilviljun að ég skyldi finna hana,” segir Elfar Guðni Þórðarson, listamaður á Stokkseyri sem fann flöskuskeyti í Stokkseyrarfjöru fyrir skömmu.
View ArticleMálþing um eflingu búskapar í Skaftárhreppi
Sunnudaginn 27. mars kl. 13:00 halda Samtök ungra bænda og Atvinnumálanefnd Skaftárhrepps málþing í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Klaustri um eflingu búskapar í Skaftárhreppi.
View ArticleVilja hleypa Skaftá aftur út í Eldhraun
,,Íbúar á þessu svæði hafa verulegar áhyggjur af þessu vatnsleysi og ljóst er að það skiptir milljónum króna á ári sem menn tapa á þessu.”
View ArticleSamruni ætti að flýta fyrir framkvæmdum
Eigendur húseigna við Suðurlandsveg 1-3 á Hellu hafa komist að samkomulagi um að samrunaferli í þeim tilgangi að hægara verði að fjármagna frekari framkvæmdir á nýbyggingunni sem risin er á milli húsanna.
View ArticleÓk á vegrið við Þjórsárbrú
Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í krapa á Suðurlandsvegi við Þjórsársbrú og endaði á vegriði um kl. 17 í dag.
View Article