Allt keppnislið Umf. Selfoss dró sig úr keppni á Íslandsmótinu í taekwodo á laugardag eftir að hluta liðsmanna Selfoss var meinað að keppa á mótinu.
↧