$ 0 0 Nú er eitt ár liðið frá því að eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi. Gosið hófst aðfaranótt 21. mars 2010 og stóð til 13. apríl.