Sunnudaginn 27. mars kl. 13:00 halda Samtök ungra bænda og Atvinnumálanefnd Skaftárhrepps málþing í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Klaustri um eflingu búskapar í Skaftárhreppi.
↧