Bæjarráð Árborgar samþykkti á síðasta fundi sínum kauptilboð Hagalands ehf í slökkvistöðina á Selfossi. Hagaland er dótturfyrirtæki Hlöllabáta á Selfossi.
↧