Á hverjum leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í körfubolta fá áhorfendur að reyna sig við langskot á körfuna og geta unnið flugferð út í heim.
↧