Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag framkvæmdastjóra einkahlutafélags á Selfossi í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 104 milljónir króna í sekt fyrir meiriháttar skattalagabrot.
↧