Stjórn Vinstri grænna í Árborg væntir góðs samstarfs við þingmann sinn, sem ætlar að starfa áfram innan Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og fylgja stefnu hreyfingarinnar.
↧