$ 0 0 Selfoss og Grótta skildu jöfn í A-deild Lengjubikars karla í Kórnum í dag, 1-1. Ibrahima Ndiaye skoraði mark Selfoss í sínum fyrsta leik.