Sóttu slasaðan vélsleðamann
Vélsleðamaðurinn sem Flugbjörgunarsveitin á Hellu sótti inn að Fremri-Sigöldu við Hrauneyjalón í morgun reyndist ekki alvarlega slasaður.
View ArticleBjarni tryggði sér titilinn
Eyrbekkingurinn Bjarni Skúlason, Ármanni, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í opnum flokki í júdó en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöllinni.
View ArticleSigurbjörn og Elvar sigruðu
Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal sigruðu í gæðingaskeiði í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í dag. Mótið fór fram á Ármóti á Rangárvöllum.
View ArticleSigurður endurkjörinn formaður
Sigurður Loftsson í Steinsholti í Gnúpverjahreppi var í dag endurkjörinn formaður Landssambands kúabænda með 35 atkvæðum. Aðalfundi LK lauk á Selfossi í dag.
View ArticleGuðni fann netmöskvana
Ægir og Víðir áttust við í foráttuveðri á Leiknisvelli í Breiðholti í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur voru 1-1.
View ArticleMargir áhugasamir um Sogið
Margir hafa sett sig í samband við fasteignasölu Lögmanna Suðurlands, áhugasamir um að kaupa veiðirétt í Soginu ásamt veiðihúsi sem Grímsnes- og Grafningshreppur og Búgarður ehf. hafa sett á sölu.
View ArticleÖruggt hjá Árborg
Knattspyrnufélag Árborgar vann öruggan sigur á Huginn frá Seyðisfirði í C-deild Lengjubikars karla í dag, 4-0 á Leiknisvelli.
View ArticleSelja eignir og slíta félaginu
"Við leggjum til að hægt og rólega verði eignir Húsakynna seldar og félaginu slitið," segir Gunnsteinn Ómarsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra.
View ArticleÞriðji tapleikurinn í röð
Þriðja leikinn í röð töpuðu Selfyssingar 0-1 í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Selfoss mætti 1. deildarliði BÍ/Bolungarvíkur í dag þar sem Djúpmenn sigruðu.
View ArticleRetRoBot komst áfram
Hljómsveitin RetRoBot frá Selfossi er komin í úrslit Músiktilrauna eftir þriðja undankvöldið sem fram fór í kvöld.
View ArticleGóð þátttaka í Halldórsmótinu
Hið árlega Halldórsmót í skák var haldið á dögunum í Flúðaskóla. Mótið er haldið til minningar um Halldór Gestsson sem var húsvörður í skólanum til fjölda ára og mikill skákáhugamaður.
View ArticleFræðslufundur um skátastarf
Skátafélagið Fossbúar á Selfossi stendur fyrir fræðslufundi um skátastarf í kvöld kl. 20.
View ArticleSkrifað undir viðbót við Vaxtarsamning
Á dögunum fékk Atvinnuþróunarfélag Suðurlands Oddnýju G. Harðardóttur iðnaðarráðherra í heimsókn á svæðið.
View ArticleSkotvopnum stolið úr bílskúr á Selfossi
Um helgina var skotvopnum, tveimur kindabyssum og riffli, stolið úr bílskúr við íbúðarhús á Selfossi.
View ArticleBrotist inn í Tryggvaskála og Pakkhúsið
Brotist var inn í Tryggvaskála á Selfossi aðfaranótt föstudags eða laugardags og þaðan stolið skjávarpa.
View ArticleFundu kannabis og hvítt efni
Fjögur fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á Selfossi um helgina.
View ArticleAllir titlarnir á Selfoss
HSK mótið í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla sl. laugardag. Alls mættu 24 lið til leiks frá fimm félögum.
View ArticleBenedikt bestur í seinni umferðinni
Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn, var í dag útnefndur besti þjálfari seinni umferðar Iceland Express-deildar karla í körfubolta.
View ArticleStarfsmenn ÍG gáfu dósasjóðinn
Tveir starfsmenn Íslenska gámafélagsins á Selfossi, þeir Guðmundur Egill Sigurðsson og Eiríkur Jónsson afhentu Heilbrigðisstofnun Suðurlands í dag peningagjöf að upphæð kr. 100 þúsund.
View Article