Hið árlega Halldórsmót í skák var haldið á dögunum í Flúðaskóla. Mótið er haldið til minningar um Halldór Gestsson sem var húsvörður í skólanum til fjölda ára og mikill skákáhugamaður.
↧