Margir hafa sett sig í samband við fasteignasölu Lögmanna Suðurlands, áhugasamir um að kaupa veiðirétt í Soginu ásamt veiðihúsi sem Grímsnes- og Grafningshreppur og Búgarður ehf. hafa sett á sölu.
↧