Þriðja leikinn í röð töpuðu Selfyssingar 0-1 í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Selfoss mætti 1. deildarliði BÍ/Bolungarvíkur í dag þar sem Djúpmenn sigruðu.
↧