Þrettán teknir fyrir hraðakstur
Samtals var 61 mál bókað hjá lögreglunni á Hvolsvelli í liðinni viku en segja má að vikan hafi gengið vel fyrir sig og verið slysalaus að mestu.
View ArticleEldur í húsi á Selfossi
Eldur kom upp í þriggja hæða einbýlishúsi við Heiðmörk á Selfossi laust fyrir klukkan ellefu í morgun.
View ArticleFimm sækja um skólameistarann
Fimm sækja um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskóla Suðurlands en Örlygur Karlsson lætur af störfum í sumar.
View ArticleBabacar semur til þriggja ára
Selfyssingar hafa gert nýjan samning við miðjumanninn öfluga, Babacar Sarr, til ársins 2015. Babacar undirritaði samninginn á Kaffi-Krús á Selfossi í dag.
View ArticleFjóla Signý afreksmaður ársins
Fjóla Signý Hannesdóttir var í kvöld útnefnd afreksmaður ársins 2011 hjá frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss á aðalfundi deildarinnar.
View ArticleSunnlenskir lögreglumenn vilja betri þjálfun og búnað
Aðalfundur Lögreglufélags Suðurlands skorar á yfirstjórn lögreglumála að tryggja að öryggismálum lögreglumanna, þjálfun þeirra og búnaði verði án tafa komið í það horf sem kveðið er á um í reglum...
View ArticleEiríkur ráðinn forstöðumaður
Eiríkur Vilhelm Sigurðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður Kötluseturs. Sjö sóttu um starfið.
View ArticlePétur Kr. lætur af störfum
Pétur Kr. Hafstein á Stokkalæk, forseti kirkjuþings, hefur af heilsufarsástæðum sagt af sér embætti forseta og jafnframt þingfulltrúastarfi fyrir Suðurprófastsdæmi.
View ArticleThe Young and Carefree komnir í úrslit
Rafpoppsveitin The Young and Carefree frá Stokkseyri er komin í úrslit Músiktilrauna sem fram fara á laugardagskvöld í Austurbæ.
View ArticleSkildu fjórða þjófinn eftir sofandi
Lögreglan á Selfossi handtók fjóra innbrotsþjófa í uppsveitum Árnessýslu í morgun. Þrír voru í bíl á Biskupstungnabraut en sá fjórði lá sofandi á vettvangi innbrotsins.
View ArticleTvöfaldur sigur Flóaskóla
Þriðja og síðasta lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi 2012 fór fram í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum í síðustu viku.
View ArticleÖlvaður ók útaf í Kömbunum
Ökumaður fólksbíls slapp ómeiddur þegar hann lenti út af veginum í Kömbunum um klukkan hálftvö í nótt. Hann er grunaður um ölvun við akstur.
View ArticleVals og Steinn verðlaunaðir
Búnaðarsamband Suðurlands stóð fyrir sauðfjárræktarfundi á Kirkjubæjarklaustri fyrr í vikunni þar sem bestu hrútar ársins 2010 og 2011 í V-Skaftafellssýslu voru verðlaunaðir.
View ArticleKynningarfundur um Key Habits
Í kvöld kl. 20:30 verður Brynjar Karl frá Key Habits með kynningu í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi.
View ArticleHallur Karl málar vígása í Reykholti
Um þessar mundir er myndlistarmaðurinn Hallur Karl Hinriksson, frá Selfossi, að störfum í Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði.
View ArticleTvö hringtorg breyta aðkomu að Reykholti
Miklar breytingar standa fyrir dyrum á gatnakerfi Reykholts í Biskupstungum.
View ArticleTillögur um stækkun HSu á Selfossi lagðar fram
Kynntar hafa verið tillögur að stækkun og endurbótum á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi.
View ArticleVill sleppa áramóta-brennunni og halda brennsluofninum
Ítarleg fréttaskýring um sorpmál í Skaftárhreppi er í Sunnlenska fréttablaðinu í þessari viku.
View ArticleKosningunni lýkur kl. 18
Fegurðarsamkeppni Suðurlands fer fram í kvöld á Hótel Selfossi. Kosningu á netstúlku sunnlenska.is lýkur kl. 18 í kvöld.
View ArticleDrepstokkur í fullum gangi
Drepstokkur, menningarhátíð ungmenna í Árborg, er í fullum gangi en hátíðin hófst á miðvikudag og stendur í eina viku.
View Article