Selfyssingar hafa gert nýjan samning við miðjumanninn öfluga, Babacar Sarr, til ársins 2015. Babacar undirritaði samninginn á Kaffi-Krús á Selfossi í dag.
↧