$ 0 0 Ökumaður fólksbíls slapp ómeiddur þegar hann lenti út af veginum í Kömbunum um klukkan hálftvö í nótt. Hann er grunaður um ölvun við akstur.