Sigurður Loftsson í Steinsholti í Gnúpverjahreppi var í dag endurkjörinn formaður Landssambands kúabænda með 35 atkvæðum. Aðalfundi LK lauk á Selfossi í dag.
↧