Eyrbekkingurinn Bjarni Skúlason, Ármanni, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í opnum flokki í júdó en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöllinni.
↧