Stuð á jólaballi Lions
Jólaball Lions sem haldið var á Hótel Örk á annan dag jóla tókst í alla staði afar vel og sóttu það yfir 250 manns.
View ArticleFramlag skerðist um tugi milljóna
Framlag jöfnunarsjóðs til Grímsnes- og Grafningshrepps og Ásahrepps vegna tekjujöfnunar verður skert um helming á þessu ári. Skerðingin nemur 25 milljónum króna í GOGG en 8 milljónum í Ásahreppi.
View ArticleFrábær stemmning í Menningarverstöðinni
Fjölmenni var í Menningarverstöðinni á Stokkseyri í gærkvöldi, á tólfta degi jóla, þegar þjóðleg móttaka að hætti Hrútavina var fyrir tónlistarmanninn Sigga Björns, leiðtoga Hrútavinadeildarinnar í...
View ArticleRökkvi var fyrstur í heiminn
Fyrsta barnið sem fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á þessu ári var hraustur drengur sem kom í heiminn kl. 19:54 í gærkvöldi.
View ArticleJólatrjám safnað í Árborg
Á morgun, laugardag, verða jólatré hirt upp í Árborg. Farið verður af stað í söfnunina eftir 11:00.
View ArticleHerjólfur í Þorlákshöfn út janúar
Eimskip gerir ráð fyrir því að Vestmannaeyjaferjan Herjólfur sigli til Þorlákshafnar út janúar.
View ArticleGlerhálka á Eyrarbakkavegi
Jeppabifreið fór útaf glerhálum Eyrarbakkavegi og valt eina og hálfa veltu í hádeginu í dag.
View ArticleÞrettándagleðin fer fram
Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði í kvöld. Verðurútlit er gott og því mun auglýst dagskrá halda sér.
View ArticleStjórnsýslukæru golfklúbba vísað frá
Innanríkisráðuneytið hefur vísað frá stjórnsýslukæru stjórna Golfklúbbs Kiðjabergs og Golfklúbbs Öndverðarness vegna ákvörðunar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps að byggja upp golfvöll við...
View ArticleHrikaleg spenna í Hveragerði
Kanalausir Hvergerðingar urðu fyrstir til að leggja topplið KFÍ að velli í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur voru 81-80 í hrikalega spennandi leik í Hveragerði.
View ArticleFljúgandi hálka í uppsveitunum
Þrír bílar lentu í umferðaróhappi á gatnamótum Biskupstungnabrautar og Skálholtsvegar í kvöld. Tveir bílanna lentu saman en sá þriðji ók útaf til að forða árekstri.
View ArticleSættast ekki á skertan hlut
Bæjarráð Hveragerðis segist harma hugmyndir starfshóps sjávarútvegsráðherra um ráðstöfun veiðileyfagjalds vegna fiskveiða við Ísland.
View ArticleTómas Leifsson í Selfoss
Knattspyrnumaðurinn Tómas Leifsson hefur gert tveggja ára samning við Selfyssinga en hann kemur til félagsins frá Fram.
View ArticleVilja opinbera afsökun frá útvarpsstjóra
Norræna félagið í Hveragerði harmar að í áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins skuli fjöldamorðin í Noregi í sumar sem leið, hafa verið flokkuð sem tilefni spaugsyrða.
View ArticleTöpuðu með 79 stiga mun
Kvennalið Laugdæla er úr leik í Poweradebikarnum í körfubolta eftir 106-27 tap gegn úrvalsdeildarliði Fjölnis í dag.
View ArticleBinda vonir við verkefni einkaaðila
,,Það verður að segjast eins og er að það er fremur rólegt núna og engin stórverkefni í pípunum. Það er þó nóg fyrir alla karla að gera en það er ekki að sjá að það verði mikið í gangi á árinu.”
View ArticleAnnállinn endurfluttur
Í dag kl. 14 verður endurfluttur Sunnlenskur annáll sem fram fór í beinni útsendingu á Suðurland fm á gamlársdag.
View ArticleMikil hálka í uppsveitunum
Vegagerðin vekur athygli á því að mjög varasamt getur verið að vera á ferðinni þegar saman fer hvass vindur og svell á vegum. Þannig aðstæður eru nú víða.
View ArticleÚtaf veginum aftur og aftur
Björgunarsveitin Tintron í Grímsnesi hefur aðstoðað vegfarendur í Grímsnesi í dag þar sem glerhálka er á vegum.
View ArticleSigruðu með 88 stiga mun
Hamarskonur flugu inn í 8-liða úrslit Poweradebikarsins í körfubolta með stórsigri á Þór á Akureyri í gær. Hamar sigraði 27-115.
View Article