Innanríkisráðuneytið hefur vísað frá stjórnsýslukæru stjórna Golfklúbbs Kiðjabergs og Golfklúbbs Öndverðarness vegna ákvörðunar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps að byggja upp golfvöll við Minni-Borg.
↧