Kanalausir Hvergerðingar urðu fyrstir til að leggja topplið KFÍ að velli í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur voru 81-80 í hrikalega spennandi leik í Hveragerði.
↧