Þrír bílar lentu í umferðaróhappi á gatnamótum Biskupstungnabrautar og Skálholtsvegar í kvöld. Tveir bílanna lentu saman en sá þriðji ók útaf til að forða árekstri.
↧