$ 0 0 Fyrsta barnið sem fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á þessu ári var hraustur drengur sem kom í heiminn kl. 19:54 í gærkvöldi.