Fjölmenni var í Menningarverstöðinni á Stokkseyri í gærkvöldi, á tólfta degi jóla, þegar þjóðleg móttaka að hætti Hrútavina var fyrir tónlistarmanninn Sigga Björns, leiðtoga Hrútavinadeildarinnar í Þýskalandi.
↧