Upplýsingafundur á Klaustri
Upplýsingafundur um afleiðingar og úrræði vegna ösku úr Grímsvatnagosinu verður haldinn í matsal Kirkjubæjarskóla í dag kl. 14.
View ArticleSiglingar á Hvítárvatni í sumar
Boðið verður upp á siglingar á Hvítárvatni við rætur Langjökuls í sumar af fyrirtækinu Hvítárvatni ehf. í samstarfi við bæði Icelandic Excursion og Íslenska fjallaleiðsögumenn.
View ArticleÚtlendingar róa meira
Að sögn Svanfríðar Louise Jones, hjá Kajakferðum á Stokkseyri, hefur gengið mjög vel að bóka í ferðir sumarsins.
View ArticleHafa þrefaldað starfsmanna-fjöldann
Seiðaræktun hefur gengið vel hjá fyrirtækinu Ísþór ehf. í Þorlákshöfn og er stefnt að því að senda seiði til áframhaldandi eldis vestur á firði nú í júní.
View ArticleByggt við Sundhöll Selfoss
Bæjarstjórn Árborgar samþykkti samhljóða á fundi í vikunni tillögu um að hefja undirbúning vegna viðbyggingar við Sundhöll Selfoss.
View ArticleSkiltum, hliði og merkingum stolið
Lokunarbúnaður, merki og skilti á vegum Umhverfisstofnunar og læst hlið nytjaréttarhafa í Dyrhólaey voru fjarlægð í nótt af óþekktum aðilum.
View ArticleEyðibýli á Suðurlandi rannsökuð
Í sveitum landsins er fjöldinn allur af eyðibýlum og öðrum yfirgefnum íbúðarhúsum sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu.
View Article40 milljónir til að styrkja gróður
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljónum til styrkingar gróðurs á þeim svæðum þar sem mikið öskufall varð í eldgosinu í Grímsvötnum í vor.
View ArticleÁkvörðun um Ölfusárvirkjun flýtt
Fulltrúar S-listans í bæjarstjórn Árborgar lögðu fram tillögu á síðasta fundi um að frekari vinnu vegna hugmynda um virkjun Ölfusár við Selfoss verði hætt.
View ArticleGagnvirk orkusýning í Búrfellsstöð
Ný gagnvirk orkusýning um endurnýjanlega orkugjafa verður opnuð við hátíðlega athöfn í Búrfellsstöð á morgun, laugardag kl. 15.
View ArticleSelfoss upp í 2. sætið
Selfyssingar unnu mikilvægan útisigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur voru 0-3.
View ArticleRangæingar vöknuðu í lokin
Knattspyrnufélag Rangæinga beið lægri hlut þegar liðið mætti Létti í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld, 2-1.
View ArticleSjö mörk Ægis á hálftíma
Ægis vann stórsigur á KH í 3. deild karla í kvöld, 7-1, og skoraði Eyþór Guðnason þrennu í leiknum.
View ArticleFjórir Sunnlendingar í landsliðinu
Fjórir einstaklingar úr keppnisliði HSK/Selfoss voru valdir í A-landslið Íslands í frjálsum íþróttum sem keppir um næstu helgi í Evrópubikarkeppni landsliða í Reykjavík.
View ArticleFéll af krossara og rotaðist
Ökumaður torfæruhjóls rotaðist þegar hann féll af hjólinu í Hrunamannahreppi um kl. 4 í nótt. Maðurinn er grunaður um ölvun við akstur.
View ArticleEinar spjallar við listunnendur
Í Listasafni Árnesinga má nú líta tilraun til þess að veita yfirsýn á þær fjölbreyttu birtingarmyndir sem Þingvellir hafa í íslenskri myndlist á sýningunni Myndin af Þingvöllum.
View ArticleFjör á íþróttahátíð
27. Íþróttahátíð Héraðssambandsins Skarphéðins var haldin á nýja frjálsíþróttavellinum á Selfossi í dag.
View ArticleVel matreidd Kóteletta
Það var líf og fjör á fjölskylduhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag en þúsundir gesta lögðu leið sína á hátíðina sem hófst í gær og lýkur annað kvöld.
View ArticleKlausturskeppnin blásin af
Klausturskeppninni í þolakstri mótorhjóla sem fara átti fram á Kirkjubæjarklaustri á morgun, sunnudag, hefur verið aflýst vegna öskufoks.
View ArticleErill hjá Selfosslögreglu
Nóttin var erilssöm hjá lögreglunni á Selfossi en fjölmenni var á tónleikum og dansleik Kótelettunnar við Hvítahúsið í nótt.
View Article