Fulltrúar S-listans í bæjarstjórn Árborgar lögðu fram tillögu á síðasta fundi um að frekari vinnu vegna hugmynda um virkjun Ölfusár við Selfoss verði hætt.
↧