Það var líf og fjör á fjölskylduhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag en þúsundir gesta lögðu leið sína á hátíðina sem hófst í gær og lýkur annað kvöld.
↧