Í Listasafni Árnesinga má nú líta tilraun til þess að veita yfirsýn á þær fjölbreyttu birtingarmyndir sem Þingvellir hafa í íslenskri myndlist á sýningunni Myndin af Þingvöllum.
↧