Boðið verður upp á siglingar á Hvítárvatni við rætur Langjökuls í sumar af fyrirtækinu Hvítárvatni ehf. í samstarfi við bæði Icelandic Excursion og Íslenska fjallaleiðsögumenn.
↧