Seiðaræktun hefur gengið vel hjá fyrirtækinu Ísþór ehf. í Þorlákshöfn og er stefnt að því að senda seiði til áframhaldandi eldis vestur á firði nú í júní.
↧