Snjósleði lenti í á
Á föstudaginn langa lenti snjósleði ofan í á við Landmannalaugar og var þyrla Landhelgisgæslunnar sett í viðbragðsstöðu vegna slyssins.
View ArticleHraðakstursbrotum fækkar
Í síðustu viku voru 77 mál hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Þrettán ökumenn voru stöðvaðir fyrir að aka of hratt í umdæminu.
View ArticleBlóðbankabíllinn á Selfossi í dag
Blóðbankabíllinn er á Selfossi í dag og er hann að vanda staðsettur við Ráðhús Árborgar.
View ArticleFærri tilkynningar til barnaverndaryfirvalda
Verulega fækkun barnaverndarmála sem koma inn á borð félagsmálastjóra í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi má rekja til manneklu hjá lögreglunni í sýslunni.
View ArticleJákvæðari niðurstaða ársreiknings
Allt útlit er fyrir hagstæðari niðurstöðu reksturs Skeiða- og Gnúpverjahrepps en gert var ráð fyrir.
View ArticleEllefu sækja um skólastjórastarf
Ellefu umsækjendur eru um stöðu skólastjóra við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Arndís Harpa Einarsdóttir hefur sagt starfi sínu lausu.
View ArticleLárus þjálfar Hamar
Lárus Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hamars í körfubolta. Lárus þekkir vel til í Hveragerði enda annar leikjahæsti leikmaður félagsins í úrvalsdeild.
View ArticleEftirspurn eftir innlendu hjallaefni
Síðustu vikur hefur eftirspurn eftir innlendu hjallaefni aukist mikið en margir fiskihjallar sunnanlands hafa skemmst í stórviðrum vetrarins.
View ArticleKosning vígslubiskups ógilt
Kosning til vígslubiskups í Skálholti sem fram fór fyrr í mánuðinum hefur verið ógilt. Kosningin verður að öllum líkindum endurtekin frá upphafi.
View ArticleTekið til í Árborg
Hreinsunarátakið “Tökum á - tökum til” hófst í sveitarfélaginu Árborg í gær og stendur til 2. maí.
View ArticlePorshe-eigandinn skilaði blómunum
Plöntum sem stolið var úr blómakerjum við veitingastaðinn Hafið bláa á föstudaginn langa hefur verið skilað.
View ArticleIngunn sýnir í Eden
Ingunn Jensdóttir hefur nú opnað sýningu á vatnslita og akrílmyndum í Eden í Hveragerði.
View ArticleRangæingar vilja landsfund
Á aðalfundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu var samþykkt ályktun þar sem skorað er á formann og miðstjórn flokksins að boða til landsfundar í haust.
View ArticleElfa Dögg: Suðurland - Hvorki meira né minna!
Á vegum stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) er nú unnið að viðamiklu verkefni við innleiðingu sóknaráætlunar fyrir landshluta sem unnin er í samræmi við Ísland 20/20.
View ArticleMikil ánægja með nýtt mötuneyti
Mikil ánægja er meðal nemenda, foreldra og starfsmanna í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri með nýtt mötuneyti skólans á Stokkseyri.
View ArticleKjörstjórnin segir af sér
Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur sagt af sér eftir að yfirkjörstjórn lýsti niðurstöðu fyrri umferðar um kosningu vígslubiskups í Skálholti ógilda.
View ArticleSelfoss í undanúrslit eftir stórsigur á Fram
Kvennalið Selfoss tryggði sér sæti í undanúrslitum C-deildar Lengjubikarsins í knattspyrnu með 8-2 sigri á Fram á heimavelli í kvöld.
View ArticleStormi spáð suðvestanlands
Veðurstofan varar við suðaustan stormi með rigningu suðvestantil á landinu í dag. Búast má við hvössum vindhviðum við fjöll á suðurlandi.
View ArticleSáð í ösku við Holtsós
Síðustu daga hafa starfsmenn Landgræðslu ríkisins unnið að sáningu í gosefni við Holtsá undir Eyjafjöllum.
View ArticleHreppurinn eignast Þjórsárdalslaug
Gengið hefur verið frá samkomulagi milli Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Landsvirkjunar vegna eigendaskipta á sundlauginni í Þjórsárdal.
View Article