$ 0 0 Veðurstofan varar við suðaustan stormi með rigningu suðvestantil á landinu í dag. Búast má við hvössum vindhviðum við fjöll á suðurlandi.