$ 0 0 Kosning til vígslubiskups í Skálholti sem fram fór fyrr í mánuðinum hefur verið ógilt. Kosningin verður að öllum líkindum endurtekin frá upphafi.