$ 0 0 Síðustu vikur hefur eftirspurn eftir innlendu hjallaefni aukist mikið en margir fiskihjallar sunnanlands hafa skemmst í stórviðrum vetrarins.