Verulega fækkun barnaverndarmála sem koma inn á borð félagsmálastjóra í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi má rekja til manneklu hjá lögreglunni í sýslunni.
↧