Met opnunardagur í Ytri-Rangá
Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá á sunnudag lentu svo sannarlega í veislu en alls komu átján laxar á land og meirihlutinn var vænn tveggja ára lax.
View ArticleTilkynnt um „kind á hvolfi“
Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um „kind á hvolfi“ í mólendi skammt austan Þjórsárbrúar í liðinni viku.
View ArticleFlæktist í veiðarfæri og stökk útbyrðis
Í síðustu viku kom bátur til hafnar í Þorlákshöfn með skipverja sem stokkið hafði útbyrðis þegar verið var að leggja net suður af Krísuvíkurbjargi.
View ArticleSextán ára undir stýri
Lögreglumenn á Hvolsvelli stöðvuðu akstur 16 ára stúlku við almennnt umferðareftirlit í síðustu viku.
View ArticleDagbók lögreglu: Ennþá á nagladekkjum
Lögreglan á Selfossi stöðvaði ökumann á Suðurlandsvegi í liðinni viku en hann ók ennþá um á negldum dekkjum.
View ArticleÁslaug lætur af störfum
Áslaug Vilhjálmsdóttir, umboðsmaður Sjóvár í Vík í Mýrdal, hefur látið af störfum.
View ArticleRáðist á mann á Eyrarbakka
Aðfaranótt sunnudags var lögregla kölluð til eftir að ráðist hafði verið á 27 ára gamlan mann á Búðarstíg á Eyrarbakka.
View ArticleKajökum stolið á Stokkseyri
Fjórum kajökum var stolið frá kajakaleigunni á Stokkseyri aðfaranótt laugardags.
View ArticleEldur í nytjamarkaðnum
Brunavarnir Árnessýslu fengu boð um eld í ruslagámi fyrir aftan nytjamarkaðinn við Eyrarveg á Selfossi kl. 20:32 í kvöld.
View ArticleBjörguðu bíl úr Krossá
Skálaverðir í Langadal björguðu í dag jepplingi sem hafði lent á grjóti og fest sig í Krossá á leið inn í Þórsmörk.
View ArticleVinningshafar í „Gaman saman“ dregnir út
Á 17.júní voru afhent verðlaun fyrir fjölskylduleikinn „Gaman saman“ sem haldinn er í tengslum við menningarhátíðina Vor í Árborg á hverju ári.
View ArticleÁgústa vann blómaköku-keppnina
Ágústa G. Sigurbjörnsdóttir bar sigur úr býtum í keppni um bestu blómakökuna sem fram fór á sýningunni Blóm í bæ í Hveragerði um síðastliðna helgi.
View ArticleTveir yrðlingar í fóstri í Langadal
Skálaverðirnir í Langadal í Þórsmörk eru með tvo yrðlinga í fóstri sem hafa vakið mikla lukku hjá ferðamönnum.
View ArticleÓeðlilegar flettingar í sjúkraskrá HSu
Sjúklingur kvartaði til Persónuverndar yfir óeðlilegum uppflettingum í sjúkraskrá hans hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Persónuvernd segir að HSu uppfylli ekki skilyrði laga um persónuvernd.
View ArticleReynir nýtt stökk í tilefni dagsins
„Þetta var ekkert æðislegt,“ segir hin 15 ára Sigrún Drífa Þorfinnsdóttir þegar hún rifjar upp slysið sem varð til þess að hún fótbrotnaði illa á báðum fótum.
View ArticleNágrannaslagur af bestu gerð
Í kvöld kl. 20 mætast á Selfossvelli Árborg og Ægir í 3. deild karla í knattspyrnu. Þessi lið hafa oft barist á vellinum undanfarin ár og má því búast við hörku leik.
View ArticlePeysa hönnuð í Ölfusinu
Hjá Samtökum lista- og handverksfólks í Ölfusi kviknaði sú hugmynd sl. haust að hanna minjagrip sem væri einkennandi fyrir sveitarfélagið. Nú er hafin sala á Þollópeysum og -bolum.
View ArticleFróðleg sýning í Hveragerði
Sýningin Listamannabærinn Hveragerði - fyrstu árin var opnuð í Verslunarmiðstöðinni Sunnumörk um síðustu helgi.
View ArticleFlóaáveitan myndi kosta 350 milljónir í dag
Gestum á afmælishátíð Flóaáveitunnar þann 1. júní sl. gafst kostur á að giska á núvirði framkvæmda vegna Flóaáveitunnar sem kostuðu rúma eina milljón kr. á árunum 1922-1927.
View ArticleTíu Ægismenn tylltu sér á toppinn
Lið Ægis er komið í efsta sæti A-riðils 3. deildar karla í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Árborg á Selfossvelli í kvöld, 1-2.
View Article