„Þetta var ekkert æðislegt,“ segir hin 15 ára Sigrún Drífa Þorfinnsdóttir þegar hún rifjar upp slysið sem varð til þess að hún fótbrotnaði illa á báðum fótum.
↧