Sjúklingur kvartaði til Persónuverndar yfir óeðlilegum uppflettingum í sjúkraskrá hans hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Persónuvernd segir að HSu uppfylli ekki skilyrði laga um persónuvernd.
↧