$ 0 0 Ágústa G. Sigurbjörnsdóttir bar sigur úr býtum í keppni um bestu blómakökuna sem fram fór á sýningunni Blóm í bæ í Hveragerði um síðastliðna helgi.