Gestum á afmælishátíð Flóaáveitunnar þann 1. júní sl. gafst kostur á að giska á núvirði framkvæmda vegna Flóaáveitunnar sem kostuðu rúma eina milljón kr. á árunum 1922-1927.
↧