Hjá Samtökum lista- og handverksfólks í Ölfusi kviknaði sú hugmynd sl. haust að hanna minjagrip sem væri einkennandi fyrir sveitarfélagið. Nú er hafin sala á Þollópeysum og -bolum.
↧