Svekkelsi í Vesturbænum
Selfyssingar töpuðu fyrir Íslandsmeisturum KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur í Frostaskjólinu voru 3-1 eftir hörkuleik þar sem Selfyssingar voru síst lakari aðilinn.
View ArticleKFR tapaði á Ólafsfirði
KFR heimsótti Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á Ólafsfjörð í 2. deild karla í knattspyrnu í dag. Heimamenn skoruðu eina mark leiksins snemma leiks.
View Article„Þetta var svakalega ódýrt víti“
Logi Ólafsson, þjálfari Selfoss, var að mörgu leiti ánægður með sína menn eftir 3-1 tap gegn KR í Pepsi-deild karla í dag.
View ArticleAlhvít jörð og eldingar í Svínahrauni
Þjóðhátíðardagurinn heilsaði ökumönnum í Svínahrauni með alhvítri jörð og þrumum og eldingum um klukkan eitt í nótt.
View ArticlePrímadonnur í Hveragerðiskirkju
Prímadonnur Íslands halda tónleika í Hveragerðiskirkju í kvöld kl. 20.
View ArticleBrotist inn í sex hesthús á Hellu
Brotist var inn í sex hesthús í hesthúsahverfinu á Hellu í nótt og var ýmsum munum stolið þaðan. Tjónið nemur milljónum.
View ArticleOddvitaskipti í Rangárþingi eystra
Oddvitaskipti fóru fram á sveitarstjórnarfundi í Rangárþingi eystra í vikunni. Haukur Kristjánsson tók við stöðunni af Guðlaugu Svansdóttur.
View ArticleRólegt hjá Hvolsvallarlöggunni
Síðasta vika var róleg hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Alls voru 25 ökumenn stöðvaðir fyrir að aka of hratt og sá sem hraðast fór var á 132 km/klst.
View ArticleSkinnum og rifflum stolið í Laugardalnum
Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Selfossi í liðinni viku. Að morgni 17. júní var tilkynnt um innbrot í sumarbústað í Laugardalshólum þar sem m.a. var stolið, kengúru- og antilópuskinnum og...
View ArticleEiginmennirnir vilja leyna klúðrinu fyrir konunum
Í liðinni viku hafði lögreglan á Selfossi afskipti af þremur ökumönnum sem grunaðir voru um að vera undir áhrifum fíkniefna við akstur.
View ArticleRagnar Örn: Leika golf meðfram Þjóðvegi 1
Að ganga eða hjóla hringveginn þykir nú á dögum ekkert tiltökumál og oftast gert til að safna fé til góðgerðarmála og er það vel.
View ArticleÁin sem um eilífð streymir . . .
Í tilefni af vorhátíð í sveitarfélaginu Árborg efndi Sunnlenska bókakaffið til ljóðasamkeppni þar sem yrkisefnið var Selfoss.
View ArticleTap í mikilvægum leik
Árborg tapaði 2-3 þegar liðið fékk Berserki í heimsókn í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld.
View ArticleYfirburðir Ægis í eins marks sigri
Ægismenn lögðu Ísbjörninn að velli í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur voru 0-1 á gervigrasinu við Kórinn í Kópavogi.
View ArticleBlómakjólar í blómlegum bæ
Konur eru hvattar til að mæta í blómakjólum á Garðyrkju- og blómasýninguna Blóm í bæ sem haldin verður í Hveragerði um næstu helgi.
View Article„Það er hægt að mála á allt“
Ný sýning hefur verið opnuð „Við sprunguna“ á Bókasafninu í Hveragerði. Þar sýnir Sigurbjörg Eyjólfsdóttir myndir og handverk af ýmsum toga, m.a. leirstyttur og myndir málaðar á tré og járn.
View ArticleStarfshópur fundar ári eftir að hann var skipaður
Helgi S. Haraldsson, B-lista, vakti athygli á því á síðasta bæjarráðsfundi í Árborg að tveir starfshópar sem skipaðir voru á síðasta ári hafi ekki fundað ennþá.
View ArticleHjólabók Ómars Smára komin út á ensku
Hjólabókin eftir Ómar Smára Kristinsson er komin út á ensku hjá Vestfirska forlaginu á Þingeyri.
View ArticleSveitagrillvagn í amerískum anda
Hjónin Stefanía Björgvinsdóttir og Stefán Ólafsson hafa opnað grillvagn í amerískum stíl, „Sveitagrill Míu“, fyrir utan Sundlaugina á Hellu.
View ArticleFjölbreytt hátíðarhöld í Þykkvabænum
Ungmennafélagið Framtíð og Kvenfélagið Sigurvon í Þykkvabænum héldu í sameiningu 17. júní hátíðarhöld þar í bæ. 520x347
View Article