$ 0 0 Ægismenn lögðu Ísbjörninn að velli í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur voru 0-1 á gervigrasinu við Kórinn í Kópavogi.