Ný sýning hefur verið opnuð „Við sprunguna“ á Bókasafninu í Hveragerði. Þar sýnir Sigurbjörg Eyjólfsdóttir myndir og handverk af ýmsum toga, m.a. leirstyttur og myndir málaðar á tré og járn.
↧